Um fyrirtækið

Nesfiskur ehf.  var stofnað í maí 1986 af Baldvini Njálssyni og fjölskyldu hans, sem rak áður fiskverkun Baldvins Njálssonar.  Í Garðinum rekur Nesfiskur frystingu, ferskfiskvinnslu, saltfiskverkun, skreiða og hausaþurrkun, einnig er Nesfiskur með 1 frystitogara 2 ísfisktogara 4 snurvoðarbáta og 2 línubáta.  Þá er Nesfiskur með frystingu og ferskfiskvinnslu í Sandgerði.
Close Menu